Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Vettvangsferð
6. MSG fór í vettvangsferð í gær í tengslum við námsefnið Líkríkið í fersku vatni. Nemendur hjóluðu að andatjörninni á Gesthúsasvæðinu vopnaðir háfum og krukkum. Afraksturinn varð fullar krukkur af vatnsköttum, vatnabobbum, brunnklukkum og 2 hornsíli sem verða rannsökuð frekar næstu […]
Lesa Meira >>Námsefniskynningar
Kynningar á skólastarfinu fyrir foreldra/forráðamenn nemenda fara fram sem hér segir; 1. bekkur þriðjudaginn 4.sept. kl. 17:30 2. bekkur miðvikudaginn 12. sept. kl.17:00 3. bekkur mánudaginn 10.sept. kl.17:30 4. bekkur miðvikudaginn 12.sept. kl.18:00 5. bekkur miðvikudaginn 12. sept. kl.16:30 6. […]
Lesa Meira >>Sultugerð í Sunnulækjarskóla
Mjög fjölbreyttur trjágróður er á skólalóð Sunnulækjarskóla. Þar á meðal eru rifsberjarunnar sem voru þakkin rifsberjum þegar skólastarf hófst. Nemendur í 8. bekk í heimilisfræði ákváðu að nýta það og tíndu berin af rifsberjarunnunum og gerðu sér svo ljúfengt rifsberjahlaup. […]
Lesa Meira >>Innkaupalistar
1. bekkur 2 bekkjar 3.bekkur 4.bekkur 5.bekkur 6.bekkur 7. bekkur 8 – 10 bekkur
Lesa Meira >>Skólasetning
Sunnulækjarskóli verður settur miðvikudaginn 22. ágúst. Nemendur sem fæddir eru 2002 til 2006 og fara í 1. til 5. bekk mæta kl 9:00 Nemendur sem fæddir eru 1997 til 2001 og fara í 6. til 10. bekk mæta kl 11:00 Að […]
Lesa Meira >>Sumar í Sunnulækjarskóla
Skrifstofa skólans verður lokuð frá 22. júní til 7. ágúst. Skólasetning verður 22. ágúst – njótum sumarsins. Sumarkveðjur,Starfsfólk Sunnulækjarskóla
Lesa Meira >>Verðlaun fyrir lokaverkefni í Tóbakslaus bekkur
7. GG í Sunnulækjarskóla var einn af níu hópum sem fengu verðlaun í keppninni Tóbakslaus bekkur. Keppnin var haldin meðal 7. og 8. bekkja í öllum grunnskólum landsins. Alls tóku 250 bekkir þátt í samkeppninni. Til að eiga möguleika á fyrstu […]
Lesa Meira >>Val næsta vetur
Foreldrar/Forráðamenn nemenda í verðandi 8., 9. og 10. bekk Sunnulækjarskóla Nemendur fengu heim með sér námsvalsblöð fyrir veturinn 2012 – 2013.Vinsamlegast farið yfir valið með börnunum og síðan á að skila þeim aftur, útfylltum, til ritara eigi síðar en þriðjudaginn […]
Lesa Meira >>5. bekkur í fuglaskoðun
Í gær fóru nemendur 5. bekkjar í fuglaskoðunarferð útí móa og við sáum/heyrðum í einum 13 fuglategundum. Nemendur voru mjög áhugasamir og líklega eru í hópnum eru nokkrir upprennandi fuglafræðingar.
Lesa Meira >>2. bekkur Sunnulækjarskóla heimsækir Vallaskóla
Í gær, þriðjudag, fóru nemendur 2. bekkjar í Sunnlækjarskóla að heimsækja kollega sína í Vallaskóla. Ferðin gekk í alla staði vel og móttökur voru skemmtilegar. Nemendur nutu ferðarinnar og hittu marga nýja vini í Vallaskóla. Takk fyrir okkur
Lesa Meira >>