Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Bíódagar Kviku
Föstudaginn 27. maí var haldin heljarinnar lokahátíð í Kviku hjá 9. og 10. bekk með stuttmyndakeppninni Bíódögum. Vinnan við stuttmyndakeppnina stóð yfir í rúmar 5 vikur og þemað í ár var „samskipti og samfélagsmiðlar“ og nemendur höfðu svo til frjálsar […]
Lesa Meira >>Glæsilegur hópur nemenda í 6. bekk
Vaskur hópur nemenda í 6. bekk tíndi yfir 20 kg af rusli í góða veðrinu í dag.
Lesa Meira >>Foreldrafélag Sunnulækjarskóla veitir skólanum gjöf
Nú fyrir helgi afhentu þær Halla Marinósdóttir og Jódís Gísladóttir fyrir hönd foreldrafélagsins í Sunnulækjarskóla peningagjöf að upphæð 350.000 krónu, þar af 100.000 krónum til Sérdeildar Suðurlands. Skólinn mun nýta sína upphæð til að kaupa spil og afþreyingu fyrir nemendur […]
Lesa Meira >>Sumarlestur í Sunnulækjarskóla
Líkt og í fyrrasumar mun skólasafn Sunnulækjarskóla efna til lestrarátaks í sumarfríinu. Markmið sumarlesturs er að viðhalda lestrarhæfni nemenda og örva lestrarvenjur þeirra. Stuðla þarf með öllum ráðum að yndislestri barna og auka áhuga þeirra á lestri sér til skemmtunar […]
Lesa Meira >>Sunnulækjarskóli í úrslitum skólahreystis 2022
Krakkarnir okkar í skólahreysti stóðu sig eins og hetjur og náðu með sínum frábæra árangri að tryggja sig áfram í skólahreysti úrslitum sem verður haldið 21.maí klukkan 19:45 (í beinni á RÚV) Við erum stolt af krökkunum fyrir að gefa […]
Lesa Meira >>Úrslit Pangea stærðfræðikeppninnar
Úrslit Pangea stærðfræðikeppninnar fóru fram miðvikudaginn 27. apríl. Fyrr í vetur hafa farið fram tvær undankeppnir, en alls tóku 4153 nemendur í 8. og 9. bekk, um allt land, þátt í fyrstu umferð. Við erum afar stolt að segja frá […]
Lesa Meira >>Eyðir barnið þitt eða unglingurinn of miklum tíma á netinu?
Þriðjudaginn 5. apríl verður Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur, með fyrirlestur á TEAMS um netnotkun barna- og ungmenna. „Um er að ræða fyrirlestur um hættur netsins með sérstaka áherslu á svokallaða „netfíkn“ en rannsóknir benda til að sirka 12% reglulegra netnotenda […]
Lesa Meira >>Stóra upplestrarkeppnin í Árborg
Stóra upplestrarkeppnin í Árborg 2022 var haldin með hátíðlegu yfirbragði við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri fimmtudaginn 24. mars síðastliðinn. Stóra upplestrarkeppnin hefur átt fastan sess í íslensku skólastarfi um land allt frá skólaárinu 1996-1997. Raddir, samtök um vandaðan upplestur […]
Lesa Meira >>Kór Sunnulækjarskóla
Kór Sunnulækjarskóla hélt sína fyrstu tónleika á miðvikudag sl. fyrir fullu húsi aðstandenda. Kórfélagar stóðu sig mjög vel og var gerður góður rómur að song og ekki síst sönggleði kórsins. Tónlistin var fjölbreytt og spannaði allt frá hefðbundnum barna- og […]
Lesa Meira >>Innanhúshátíð í upplestri í 7. bekk
Haldin var innanhúshátíð í upplestri í 7. bekk 18. mars sl. Tólf nemendur tóku þátt í henni en áður höfðu allir nemendur 7. bekkjar tekið þátt í undirbúningi og bekkjarkeppnum. Allir nemendur árgangsins hafa verið að æfa sig í upplestri […]
Lesa Meira >>Sjónlistadagurinn 2022
Það var haldið uppá Sjónlistadaginn 2022 í Sunnulækjarskóla með því að dreifa væntumþykju, kærleika og von. Skólinn var skreyttur með hjörtum af öllum stærðum og gerðum.
Lesa Meira >>