Bólusetningar grunnskólabarna
Bolusetningar_Grunnskolaborn_180821
Bólusetningar grunnskólabarna Lesa Meira>>
Bolusetningar_Grunnskolaborn_180821
Bólusetningar grunnskólabarna Lesa Meira>>
Sunnulækjarskóli verður settur þriðjudaginn 24. ágúst 2021. Skólasetning verður með óhefðbundnum hætti v/COVID-19. Meðfylgjandi eru upplýsingar um skipulag og tímasetningu. Kl. 09:00 Nemendur í 2. – 4. bekk – f. 2012 – 2014. Kl. 09:45 Nemendur í 5. – 6. bekk – f. 2010 – 2011. Kl. 10:30 Nemendur í 7. – 8. bekk –
Skólasetning í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>
Miðvikudaginn 2. júní fóru fram Bíódagar á unglingastigi í Sunnulækjarskóla. Bíódagar eru afrakstur af stuttmyndavinnu nemenda í Kviku. Miklill metnaður var lagður í myndirnar og tók sýningin 2 klukkustundir samtals. Sérstakar þakkir fá Aron Sigþórsson og Daníel Breki Elvarsson nemendur í 9. bekk sem eyddu miklum tíma í að koma þessu öllu saman. Starfsfólk Bíóhússins
Frábær ferð 7. bekkja í Þykkvabæinn frá 2.-3. júní. Mikið var hlegið, spjallað og leikið í yndislegu veðri. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og voru til fyrirmyndar öll sem eitt. Nokkrar myndir fylgja með.
7. bekkur í ferðalagi Lesa Meira>>
Unglingadeildin hélt sitt árlega brennómót þriðjudaginn 1. júní. 10. SAG sigraði í afar spennandi úrslitaleik við 10.EJ. Kennarar tóku síðan leik við sigurliðið í lok dags. Sjá myndir
Brennómót í unglingadeild Lesa Meira>>
Sumarlestur í Sunnulækjarskóla! Líkt og í fyrrasumar mun skólasafn Sunnulækjarskóla efna til lestrarátaks í sumarfríinu. Markmið sumarlestursins er að viðhalda lestrarhæfni nemenda og örva lestrarvenjur þeirra. Stuðla þarf með öllum ráðum að yndislestri barna og auka áhuga þeirra á lestri sér til skemmtunar því hætta er á að lestrarfærnin dali ef hún er ekki þjálfuð
Sumarlestur í Sunnulæk! Lesa Meira>>
Nemendur í 10. bekk í Sunnulækjarskóla eru búin að vera að vinna samstarfsverkefni í náttúrufræði og samfélagsfræði. Þema verkefnisins voru loftslagsmál. Nemendur gátu valið á milli ýmissa verkefna til dæmis að koma með uppfinningu, gera listaverk, láta gott af sér leiða, endurnýta og fjalla um loftslagsmál. Mörg skemmtileg verkefni fæddust. Til dæmis fundu nemendur upp
Þemaverkefni um loftslagsmál Lesa Meira>>
Úrslit Pangea stærðfræðikeppninnar fóru fram þriðjudaginn 27. apríl. Fyrr í vetur hafa farið fram tvær undankeppnir, en alls tóku 3783 nemendur um allt land þátt í fyrstu umferð. Við erum afar stolt að segja frá því að Sunnulækjarskóli átti fimm nemendur í úrslitum en alls voru það 119 nemendur sem komust í úrslit. Í Sunnulækjarskóla
Úrslit Pangea stærðfræðikeppninnar Lesa Meira>>
Þriðjudaginn 4. maí fengu allir nemendur í 1. bekk Sunnulækjarskóla afhenta reiðhjólahjálma að gjöf. Kiwanis gefur hjálmana og er markmið verkefnisins að stuðla að öryggi barna í umferðinni og koma í veg fyrir alvarleg slys og óhöpp. Börnin voru mjög ánægð með gjöfina og þökkum við góðar gjafir.