Bíódagar
Miðvikudaginn 2. júní fóru fram Bíódagar á unglingastigi í Sunnulækjarskóla. Bíódagar eru afrakstur af stuttmyndavinnu nemenda í Kviku. Miklill metnaður var lagður í myndirnar og tók sýningin 2 klukkustundir samtals. Sérstakar þakkir fá Aron Sigþórsson og Daníel Breki Elvarsson nemendur í 9. bekk sem eyddu miklum tíma í að koma þessu öllu saman. Starfsfólk Bíóhússins […]