Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
12. sept. Fyrirlestur um einhverfu
Vakin er athygli á fyrirlestri um einhverfu sem haldinn verður í Fjallasal Sunnulækjarskóla næstkomandi miðvikudag 12. september kl. 17:00 – 19:00. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina „Vanvirkni í einhverfu“. Ásdís Bergþórsdóttir, forritari og sálfræðingur, kemur og fræðir okkur um Vanvirkni í einhverfu […]
Lesa Meira >>Ólympíuhlaup Sunnulækjarskóla
Þriðjudaginn 11. september hlupu nemendur Sunnulækjarskóla Ólympíuhlaup ÍSÍ. Forveri þess er Norræna skólahlaupið sem hefur verið árlegur viðburður síðan 1984. Vegalengdin er misjöfn eftir aldri en 5.-10. bekkur geta valið um fjórar vegalengdir, 2,5 km, 5 km, 7,5 km […]
Lesa Meira >>Skólasetning skólaárið 2018-2019
Skólasetning Sunnulækjarskóla skólaárið 2018 – 2019 verður miðvikudaginn 22. ágúst. Athöfnin verðu í þrennu lagi: Nemendur í 1.−4. bekk, f. 2009 – 2012, mæti kl 9:00. Nemendur í 5. – 7. bekk, f. 2006 – 2008, mæti kl. 10:00 Nemendur […]
Lesa Meira >>Sunnuleikar
Sunnuleikarnir voru haldnir 4. júní í blíðskapaveðri. Þar voru krakkanir að spreyta sig í allskonar þrautum þar sem kennarar stóðu vaktina. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og eftir leikana voru grillaðar pylsur og svo var verðlaunaafhending. Við viljum þakka öllum […]
Lesa Meira >>Ævintýralestur
Á vordögum fór bókaútgáfan IÐNÚ af stað með lestrarátak sem var kallað „Ævintýralestur“. Þar var áhersla lögð á lestur á bókunum „Óvættaför“ og líka öðrum ævintýrabókum. Nemendur Sunnulækjarskóla voru nokkuð duglegir að taka þátt í átakinu. Einn nemandi varð hlutskarpastur […]
Lesa Meira >>Vordagar, skólaslit og útskrift
Dagarnir 4. og 5. júní eru vordagar í Sunnulækjarskóla. Fyrri dagurinn er skipulagður sem sérstakur bekkja- eða árgangadagur þar sem kennarar skipuleggja göngu- eða hjólaferðir og annað álíka. Seinni daginn, 5. júní, verður “Litríki vordagurinn”. Sá dagur einkennist af samvinnu […]
Lesa Meira >>Leiksýning og umferðarfræðsla hjá 10. bekk
10. bekkur fór á leiksýninguna Samninginn síðastliðinn fimmtudag í leikhúsinu við Sigtún. Sjálfstæði listhópurinn Smyrsl hefur ferðast með sýninguna undanfarna mánuði og hún fékk góðar viðtökur hjá nemendum og starfsmönnum Sunnulækjarskóla. Að lokinni sýningu tóku allir þátt í málstofu með […]
Lesa Meira >>Hönnunarsamkeppni í Sunnulækjarskóla
Þriðjudaginn 22. maí fór fram hönnunarsamkeppni í Sunnulækjarskóla. Nemendur í 8. bekk hafa undanfarnar vikur verið að vinna verkefni í náttúrufræði þar sem þau þurftu að hanna bíl sem gekk fyrir rafmagni. Nemendur endurnýttu gömul raftæki, rifu þau í sundur […]
Lesa Meira >>Námsbrautir í framhaldsskólum og innritunarferlið
Fimmtudaginn 15. febrúar kl. 9:50 koma náms- og starfsráðgjafar og fulltrúar nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) í heimsókn í Sunnulækjarskóla. Þau ætla að kynna námsframboð og félagslíf skólans fyrir nemendum í 10. bekk. Þriðjudaginn 6. mars kl 11:20 mun sendinefnd frá […]
Lesa Meira >>Laus störf við Setrið
Sérdeild Suðurlands Setrið Sunnulækjarskóla Við sérdeild Suðurlands, Setrið Sunnulækjarskóla á Selfossi vantar kennara og þroskaþjálfa til starfa. Sérdeild Suðurlands, Setrið Sunnulækjarskóla, er deild í Sunnulækjarskóla sem starfar á grundvelli þjónustusamnings milli Sveitarfélagsins Árborgar, Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu og […]
Lesa Meira >>Nýsköpunarverkefni í Sunnulækjarskóla
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 9. bekk verið að vinna að nýsköpunarverkefni í Kviku, sem eru kennslustundir þar sem hinar ýmsu námsgreinar eru samþættar. Til að koma krökkunum af stað fengu þau fyrirlestur frá Eyjólfi Eyjólfssyni frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Þar […]
Lesa Meira >>