Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Innkaupalistar

15. september 2014

Innkaupalistar árganga. Innkaupalisti 2. bekkjar Innkaupalisti 3. bekkjar Innkaupalisti 4. bekkjar Innkaupalisti 5 bekkur Innkaupalisti 6.bekkur Innkaupalisti 7.bekkur Innkaupalisti 8. – 10. bekkur  

Lesa Meira >>

Frakklandskynning hjá 7. bekk

12. september 2014

  Umsjónarkennarar í 7. bekk fengu Estelle Marie Burgel, móðir nemenda í skólanum, til að koma og kynna Frakkland fyrir nemendum sínum, sögu þess og menningu.  Þetta er í tengslum við námið í samfélagsfræði.  Nemendur voru mjög áhugasamir og duglegir að spyrja um viðfangsefnið.

Lesa Meira >>

Skólastarfið komið á fullt

1. september 2014

Skólastarfið er nú hafið á fullum krafti eftir sumarfrí, börnin fara í útileikfimi fram að miðjum september.  Það voru hressir krakkar í 4. AGS sem skemmtu sér vel í leikjum í íþróttatíma í síðustu viku, svo gaman saman.

Lesa Meira >>

Upplýsingar um innritun í framhaldsskóla

4. júlí 2014

Hér að neðan er má nálgast glærur með upplýsingum um innritun í framhaldsskóla vorið 2014 og ýmsar almennar upplýsingar um framhaldsnám á Íslandi.  Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur tekið þetta efni saman. Foreldrakynning 2013-2014  

Lesa Meira >>

Kynningarmyndbönd um nám og störf

25. júní 2014

Kynningarmyndbönd um nám og störf fyrir nemendur og foreldra Þessa dagana standa nemendur í 10. bekk frammi fyrir því að velja sér nám næsta vetur. Það er margt í boði og því mikilvægt fyrir nemendur ásamt foreldrum að kynna sér […]

Lesa Meira >>

Kynning á námsframboði framhaldsskóla

22. júní 2014

Hér er hægt að skoða gagnvirka kynningu á námsframboði allra framhaldsskóla á Íslandi. Skólunum er raðað eftir landshlutum, skólum á höfuðborgarsvæðinu fremst en Suðurlandi síðast. (Ýta þarf á F5 eftir að skjalið opnast) Framhaldsskólakynning-2013-2014 Athygli er vakin á að hægt […]

Lesa Meira >>

Staða umsjónarkennara á yngsta stigi Sunnulækjarskóla er laus til umsóknar

20. júní 2014

Umsækjandi þarf að hafa kennsluréttindi, góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum.  Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar.  Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og […]

Lesa Meira >>

Laus staða textílkennara við Sunnulækjarskóla

17. júní 2014

Við Sunnulækjarskóla á Selfossi vantar textílkennara til starfa Umsækjandi þarf að hafa kennsluréttindi, góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum.  Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar.  Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta […]

Lesa Meira >>

Sunnuleikarnir

10. júní 2014

Sunnuleikarnir voru haldnir á vordögum við góðar undirtektir þeirra sem að þeim komu. Hér má sjá mydband sem María Maronsdóttir, heimilisfræði og stuttmyndagerðarkennari við skólann tók saman. Sunnuleikar 2014

Lesa Meira >>

Netfréttabréf forvarnarhóps Árborgar

8. júní 2014

Netfréttabréf forvarnarhóps Árborgar má nálgast hér.  

Lesa Meira >>

Vordagar í Sunnulækjarskóla

7. júní 2014

Vordagar í Sunnulækjarskóla Kæru foreldrar og forráðamenn Nú líður að vori og skipulag vordaganna okkar að taka á sig mynd.  Námsmat er í fullum gangi, kennarar að leggja mat á vinnu nemenda og nemendur að leggja sig fram um að […]

Lesa Meira >>

Útskrift 10. bekkjar

6. júní 2014

Ágætu foreldrar  Útskrift 10. bekkja verður fimmtudaginn 5. júní  kl. 17:00 í íþróttasal skólans.  Þetta eru merk tímamót fyrir börnin, ykkur foreldrana og skólann sem sjálfsagt er að halda hátíðleg. Athöfnin verður með hátíðarblæ og er því lögð áhersla á […]

Lesa Meira >>