Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Laus staða textílkennara við Sunnulækjarskóla
Við Sunnulækjarskóla á Selfossi vantar textílkennara til starfa Umsækjandi þarf að hafa kennsluréttindi, góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta […]
Lesa Meira >>Sunnuleikarnir
Sunnuleikarnir voru haldnir á vordögum við góðar undirtektir þeirra sem að þeim komu. Hér má sjá mydband sem María Maronsdóttir, heimilisfræði og stuttmyndagerðarkennari við skólann tók saman. Sunnuleikar 2014
Lesa Meira >>Netfréttabréf forvarnarhóps Árborgar
Netfréttabréf forvarnarhóps Árborgar má nálgast hér.
Lesa Meira >>Vordagar í Sunnulækjarskóla
Vordagar í Sunnulækjarskóla Kæru foreldrar og forráðamenn Nú líður að vori og skipulag vordaganna okkar að taka á sig mynd. Námsmat er í fullum gangi, kennarar að leggja mat á vinnu nemenda og nemendur að leggja sig fram um að […]
Lesa Meira >>Útskrift 10. bekkjar
Ágætu foreldrar Útskrift 10. bekkja verður fimmtudaginn 5. júní kl. 17:00 í íþróttasal skólans. Þetta eru merk tímamót fyrir börnin, ykkur foreldrana og skólann sem sjálfsagt er að halda hátíðleg. Athöfnin verður með hátíðarblæ og er því lögð áhersla á […]
Lesa Meira >>Próftafla 8.-10. bekk
Dagana 23. – 30. maí eru prófdagar hjá unglingadeild Sunnulækjarskóla. PRÓFTAFLA Föstudagur 23. maí10.bekkur STÆ Mánudagur 26. maí8.bekkur STÆ9.bekkur ÍSL10.bekkur DAN Þriðjudagur 27. maí8.bekkur DAN9.bekkur ENS10.bekkur ÍSL Miðvikudagur 28. maí8.bekkur ENS9.bekkur STÆ10.bekkur ENS Föstudagur 30. maí8.bekkur ÍSL9.bekkur DAN Öll prófin […]
Lesa Meira >>Umhverfismennt hjá 2. bekk
Þessi flotti hópur úr 2. bekk fór út með kennaranum sínum í umhverfismennt og tíndi rusl af skólalóðinni. Eins og sést á myndinni hafa þau verið mjög dugleg og natin við verkið.
Lesa Meira >>SNAG- Golf í Sunnulæk
Krakkarnir í Sunnulæk fengu að spreyta sig í SNAG- Golfi í vikunni undir handleiðslu Hlyns Geirs golfkennara og skemmtu þau sér vel.
Lesa Meira >>Verkfall grunnskólakennara
Sunnulækjarskóla, 13. maí 2014 Kæru foreldrar og forráðamenn Eins og flestum er kunnugt hafa kennarar í grunnskólum boðað eins dags verkfall þann 15. maí n.k.. og tekur það gildi hafi ekki náðst kjarasamningar fyrir þann tíma. Vegna þess eruð þið […]
Lesa Meira >>Íþróttadagur, 9. maí
Selfossi, 7. maí 2014 Íþróttadagur 9. maí Kæru foreldrar og forráðamenn Föstudaginn 9. maí verður íþróttadagur hér í Sunnulækjarskóla. Við ætlum að brjóta upp hefðbundinn skóladag með því að leysa alls konar þrautir og taka þátt í Brennókeppni. […]
Lesa Meira >>Laust starf aðstoðarskólastjóra við Sunnulækjarskóla
Staða aðstoðarskólastjóra við Sunnulækjarskóla er laus til umsóknar Umsækjandi þarf að hafa leyfisbréf grunnskólakennara, góða stjórnunar- og skipulagshæfileika, mikla hæfni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi. Þekking og færni á sviði stjórnunar í opnum skóla með áherslu á teymisvinnu […]
Lesa Meira >>