Hermann

Ferð 9. og 10. bekkja á Íslandsmót iðn- og verkgreina

Fimmtudaginn 6. mars s.l. fóru allir nemendur 9. og 10. bekkja í grunnskólum Árborgar á Íslandsmót iðn- og verkgreina sem haldið var í Kórnum í Kópavogi. Þar var margt um manninn og margt áhugavert að sjá og skoða. Flestir framhaldsskólar á landinu voru með kynningarbása og kynntu námsframboð sitt.  Ekki var hægt að sjá annað

Ferð 9. og 10. bekkja á Íslandsmót iðn- og verkgreina Lesa Meira>>

Öskudagur við Sunnulæk

Það var mikið fjör og mikið gaman á Öskudegi í Sunnulækjarskóla.  Dagurinn hófst með söngstund þar sem allir sungu saman nokkur lög.  Lokalagið var „Enga fordóma“.  Nemendur tóku mjög vel undir og fylgjast greinilega vel með. Síðar um daginn var svo spurningakeppni á elsta stigi sem 10 TDI vann naumlega.  Alls staðar ríkti gleði og

Öskudagur við Sunnulæk Lesa Meira>>

Kynning á framhaldsskólum í heimabyggð

Kynning á framhaldsskólum í heimabyggð verður haldin í Fjallasal fyrir forráðamenn og nemendur í 9. og 10. bekk í Sunnulækjarskóla, fimmtudaginn 27. febrúar kl. 18:00. Námsráðgjafar, sviðsstjórar og fulltrúar nemendafélaga Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni koma og kynna námsframboð og starfsemi skólanna. Við hvetjum foreldra til að mæta með börnum sínum en búast má

Kynning á framhaldsskólum í heimabyggð Lesa Meira>>

Fyrirlestur um netnotkun

Þriðjudaginn 25. febrúar næstkomandi stendur forvarnarteymi Árborgar, grunnskólarnir á Selfossi og foreldrafélög grunnskólanna fyrir fræðslufyrirlestri um internet- og nýmiðlanotkun í samstarfi við samtökin SAFT og Heimili og Skóla. Fyrirlesturinn verður í Fjallasal og hefst kl 20:00. Nánari upplýsingar má finna hér: SAFT_fyrirlestur

Fyrirlestur um netnotkun Lesa Meira>>

Stríðsárin í 7. bekk

 Í tilefni þess að verið er að fjalla um seinni heimsstyrjöldina í samfélagsfræði í 7. bekk voru eldri borgarar beðnir um aðstoð við fræðsluna.  Vel var brugðist við og mætti vaskur hópur til aðstoðar. Nemendur höfðu undirbúið spurningar fyrir gestina og auk þeirra spunnust skemmtilegar umræður um stríðið.  Mikla athygli vakti hermannahjálmur sem einn gestanna hafði

Stríðsárin í 7. bekk Lesa Meira>>

Starfsdagur 24. febrúar og foreldradagur 26. febrúar

Mánudagurinn 24. febrúar, er starfsdagur í Sunnulækjarskóla.  Þennan dag munu kennarar nota til að ganga frá námsmati miðannar. Nemendur mæta því ekki í skólann þann dag.  Skólavist er opin en skrá þarf börn sérstaklega þennan dag. Námsmatsblöð haustannar verða send heim með nemendum þriðjudaginn 25. febrúar. Foreldrar og nemendur mæta í viðtöl miðvikudaginn 26. febrúar.

Starfsdagur 24. febrúar og foreldradagur 26. febrúar Lesa Meira>>

Fyrirlestur um netnotkun

Þriðjudaginn 25. febrúar næstkomandi stendur forvarnarteymi Árborgar, grunnskólarnir á Selfossi og foreldrafélög grunnskólanna fyrir fræðslufyrirlestri um internet- og nýmiðlanotkun í samstarfi við samtökin SAFT og Heimili og Skóla. Fyrirlesturinn verður í Fjallasal og hefst kl 20:00. Nánari upplýsingar má finna hér: SAFT_fyrirlestur

Fyrirlestur um netnotkun Lesa Meira>>