Sunnulækjarskóli á verðlaunapall
Í gær tók Sunnulækjarskóli þátt í skólahreysti í fimmta sinn. Okkur hefur aldrei gengið eins vel og nú náði lið skólans besta árangri hingað til og hreppti 3. sæti í Suðurlandsriðlinum. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og voru sér og skólanum til mikils sóma. Sama er að segja um hið frábæra stuðningslið sem fylgdi liðinu. Liðið skipuðu […]
Sunnulækjarskóli á verðlaunapall Lesa Meira>>





