Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Kirkjuheimsókn
Nemendum í 1. – 7. bekk Sunnulækjarskóla býðst að fara í aðventuheimsókn í Selfosskirkju í desember. 3. og 4. bekkur fara saman þriðjudaginn 3. desember, vinabekkirnir 2. og 7. bekkur fara saman fimmtudaginn 5. desember, vinabekkirnir 1. og 6. bekkur […]
Lesa Meira >>Leynigestur í 7. bekk
Nú er lokið skemmtilegu lestrarátaki í 7.bekk sem hefur staðið yfir í 5 vikur. Nemendur lásu heima og fengu jólakúlur til að hengja á jólatré í stofunni okkar fyrir ákveðinn fjölda blaðsíðna. Rúsínan í pylsuendanum var lestrarhátíðin þar sem leynigesturinn, Gunnar […]
Lesa Meira >>Sunnulækjarskóli í jólaskapi
Nemendur og starfsmenn skólans eru búnir að klæða hann í jólabúning og hefð er fyrir því að hafa jólasöngstundir í Fjallasal í desember. Myndirnar hér eru frá fyrstu söngstundinni okkar á skreytingardaginn sem var 29. nóvember. Það var einnig rauður dagur […]
Lesa Meira >>Smákökubakstur í Sunnulækjarskóla
Það er árlegur viðburður að nemendur í 8.-10. bekk skólans mæta utan skólatíma og baka smákökur undir stjórn heimilisfræðikennara með aðstoð sjálfboðaliða úr hópi foreldra. Afrakstur bakstursins er svo gefinn víðsvegar um bæinn. Í ár var slegið algjört met […]
Lesa Meira >>Heimsókn frá Amnesty International
Fimmtudaginn 21. nóvember s.l. fengu nemendur í 9. og 10. bekk heimsókn frá Amnesty International sem kynnti samtökin og það mikilvæga starf sem að þau eru að vinna í þágu mannréttinda. Krakkarnir fengu það verkefni að búa til samfélag […]
Lesa Meira >>7. ÁT kynnir Lúxushótel ÁT
Föstudaginn 22. nóvember voru nemendur í 7.ÁT með opnunarhátíð á hótelinu sínu sem eftir nafnasamkeppni hlaut nafnið Lúxushótel ÁT. Undanfarnar vikur hafa þau verið að vinna að stofnun hótelsins og verkefnin verið mjög fjölbreytt. Farið var yfir hvaða störf eru á […]
Lesa Meira >>Starfsdagur 18. nóvember og foreldradagur 20. nóvember
Kæru foreldrar og forráðamenn Mánudagurinn 18. nóvember, er starfsdagur í Sunnulækjarskóla. Þennan dag munu kennarar nota til að ganga frá námsmati haustannar. Nemendur mæta því ekki í skólann þann dag. Skólavist er opin en skrá þarf börn sérstaklega þennan dag. […]
Lesa Meira >>Nemendur í 7. bekk lesa fyrir börn og eldri borgara
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu fóru nemendur 7. bekkja í heimsókn á Hulduheima og Ljósheima og lásu fyrir börnin og eldri borgara. Ferðin tókst í alla staði mjög vel og var skemmtileg. Þetta var góð æfing fyrir krakkana í 7. […]
Lesa Meira >>Hótel Lækur – 7. MSG
Krakkarnir í 7.MSG hafa verið að vinna að mjög skemmtilegu verkefni sl. mánuð. Þau ákváðu að stofna hótel, kjósa sér hótelstjóra og kjósa svo nafn á hótelið „Hótel Lækur“. Það var farin vettvangsferð á Hótel Selfoss og þar kynntu […]
Lesa Meira >>Góð gjöf til grunnskóla Árborgar
Gunnar Egilsson og Sæunn Lúðvíksdóttir komu færandi hendi í skólann okkar í morgun. Þau gáfu grunnskólum Árborgar 15 taflborð og taflmenn til að hvetja til aukinnar skákiðkunar í skólunum. Skák er vel til þess fallin að þroska gagnrýna hugsun og […]
Lesa Meira >>Nýtt borðtennisborð í Fjallasal
Í morgun komu tveir fulltrúar foreldrafélags Sunnulækjarskóla færandi hendi með nýtt borðtennisborð. Gamla borðið var orðið laskað af mikilli notkun og því kemur gjöfin að góðum notum. Á meðfylgjandi mynd má sjá fulltrúa foreldrafélagsins, Óskar og Hönnu Rut ásamt Kristni […]
Lesa Meira >>Morguntónleikar með Eyþóri Inga
Kl. 9 á þriðjudagsmorgni hlustuðu 520 nemendur ásamt kennurum og starfsfólki á Eyþór sem bjó til einn af stærri kórum landsins en nemendir skólans tóku hraustlega undir með honum. Að söng loknum komst Eyþór hvorki afturábak né áfram þar sem hann var […]
Lesa Meira >>