Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
7. ÁT kynnir Lúxushótel ÁT
Föstudaginn 22. nóvember voru nemendur í 7.ÁT með opnunarhátíð á hótelinu sínu sem eftir nafnasamkeppni hlaut nafnið Lúxushótel ÁT. Undanfarnar vikur hafa þau verið að vinna að stofnun hótelsins og verkefnin verið mjög fjölbreytt. Farið var yfir hvaða störf eru á […]
Lesa Meira >>Starfsdagur 18. nóvember og foreldradagur 20. nóvember
Kæru foreldrar og forráðamenn Mánudagurinn 18. nóvember, er starfsdagur í Sunnulækjarskóla. Þennan dag munu kennarar nota til að ganga frá námsmati haustannar. Nemendur mæta því ekki í skólann þann dag. Skólavist er opin en skrá þarf börn sérstaklega þennan dag. […]
Lesa Meira >>Nemendur í 7. bekk lesa fyrir börn og eldri borgara
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu fóru nemendur 7. bekkja í heimsókn á Hulduheima og Ljósheima og lásu fyrir börnin og eldri borgara. Ferðin tókst í alla staði mjög vel og var skemmtileg. Þetta var góð æfing fyrir krakkana í 7. […]
Lesa Meira >>Hótel Lækur – 7. MSG
Krakkarnir í 7.MSG hafa verið að vinna að mjög skemmtilegu verkefni sl. mánuð. Þau ákváðu að stofna hótel, kjósa sér hótelstjóra og kjósa svo nafn á hótelið „Hótel Lækur“. Það var farin vettvangsferð á Hótel Selfoss og þar kynntu […]
Lesa Meira >>Góð gjöf til grunnskóla Árborgar
Gunnar Egilsson og Sæunn Lúðvíksdóttir komu færandi hendi í skólann okkar í morgun. Þau gáfu grunnskólum Árborgar 15 taflborð og taflmenn til að hvetja til aukinnar skákiðkunar í skólunum. Skák er vel til þess fallin að þroska gagnrýna hugsun og […]
Lesa Meira >>Nýtt borðtennisborð í Fjallasal
Í morgun komu tveir fulltrúar foreldrafélags Sunnulækjarskóla færandi hendi með nýtt borðtennisborð. Gamla borðið var orðið laskað af mikilli notkun og því kemur gjöfin að góðum notum. Á meðfylgjandi mynd má sjá fulltrúa foreldrafélagsins, Óskar og Hönnu Rut ásamt Kristni […]
Lesa Meira >>Morguntónleikar með Eyþóri Inga
Kl. 9 á þriðjudagsmorgni hlustuðu 520 nemendur ásamt kennurum og starfsfólki á Eyþór sem bjó til einn af stærri kórum landsins en nemendir skólans tóku hraustlega undir með honum. Að söng loknum komst Eyþór hvorki afturábak né áfram þar sem hann var […]
Lesa Meira >>2. bekkur heimsækir bílaverkstæði
Fimmtudaginn 31. október heimsótti 2. bekkur bílaverkstæðið ICECOOL. Á verkstæðinu fengu þau höfðinglegar móttökur, fræðslu og smákökur. Nemendur voru til fyrirmyndar, áhugasamir og kurteisir. Heimsóknin var liður í þemaverkefni um bíla og tókst mjög vel.
Lesa Meira >>Skemmtilegir þemadagar í Sunnulækjarskóla dagana 16.- 17. október.
Yfirskrift þemadaganna var „Skólinn okkar og grunnþættir menntunar“. Unnin voru fjölbreytt verkefni, bæði úti og inni.
Lesa Meira >>Kynning á Taekwondo í Sunnulækjarskóla
Vikuna 24.-30. september fengu nemendur Sunnulækjarskóla skemmtilega heimsókn. Landsliðmaðurinn og yfirþjálfari taekwondo deildarinnar á Selfossi, Daníel Jens Pétursson heimsótti alla árganga og kynnti fyrir þeim Taekwondoíþróttina. Daníel kom í íþróttatíma og sýndi nemendum grunnatriðin í íþróttinni sem hentar fyrir allan aldur. Framtakið […]
Lesa Meira >>Starfsdagur 4. október
Vegna haustþings kennara á Suðurlandi verður starfsdagur í Sunnulækjarskóla föstudaginn 4. október n.k. og því mæta nemendur ekki til skóla þann dag. Þingið hefst e.h. fimmtudaginn 3. október og því lýkur kennslu þann dag sem hér segir: 1. – […]
Lesa Meira >>Nýtt útieldhús við Sunnulækjarskóla
Í síðustu viku tókum við í notkun nýtt útikennslueldhús við skólann. Fyrir eigum við eldunaráhöld sem foreldrafélagaið gaf skólanum og eldunarþrífót með steikarpönnu. Nú hafa bæst við tvö vönduð eldstæði sem komið hefur verið fyrir, framan við heimilsfræðistofuna. Vegna nálægðar […]
Lesa Meira >>